Þór – Til umhugsunar

Þór – Til baka á aðalsíðu

***

Vissirðu að…
tröll er eitthvert mjög svo neikvætt fyrirbrigði, á sér neikvæða
samsvörun í mörgum málum, en gæti, orðsifjalega séð, verið komið úr
sanskrít, af stofni drú2, hlaupa, renna, og getur þar jafnvel haft merkinguna
að ráðast gegn því sem æðra er, hvort sem það hefur nú ratað í okkar tröll
eða ekki;

Til umhugsunar……

 • hvað er það að fara í austurveg að berja tröll?
 • er eitthvað í Þór sem fær okkur til að detta í hug
  að tengja hann rafmagni?
 • er Þór sterkur karl með hamar? ef nei, hvað er hann þá?
 • finnst Þór í nafni reikistjörnu, nafni vikudags, í mannsheila?
  ef já, þá hverjum?
 • geta persónugervingar krafta verið afvegaleiðandi?
  ef já, þá hvers vegna? – kemur þetta ólæsi á launsögn við?
 • skilja allir launsögn Þrymskviðu?
 • flettið orðinu melðra† upp í orðsifjabók, berið saman mjöll mjöl mala,
  og það að snúa kvörn í hringi, og sveifla Mjöllni sem fer ekki neitt
  nú eða kemur alltaf aftur til þess manns sem notar hann
 • hvers vegna geta Freyja og Þrymur ekki giftst?
 • er hugsanlegt að Loki tákni mannkynið? (-klúðra, og reyna að redda-?)
 • er Sigyn tryggur vinur okkar þótt við séum vitlaus og vanþroska?
  (Sig sigur, -yn, vin)
 • er Þór rauðhærður? (asnaleg spurning)

***

Icelandic
Bókin – – Ný sýn á Eddu – Þór (1 of 40) á íslensku á Youtube eftir Guðrúnu Kristínu Magnúsdóttur
2014 útgáfa
13 min 57 sec

***

English
The book The Profundity of Edda – Þór (1 of 40) in English on Youtube read by Guðrún Kristín Magnúsdóttir 
2014 edition
17 min 34 sec

***

Þór – Til baka á aðalsíðu

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s